2.12.2009 | 17:58
Ætti fyrirsögnin ekki að vera 30% aukning í fasteignasölu?!?
Hér er fyrirsögn sem dregur upp þá mynd að það sé samdráttur á fasteignamarkaði. Jú samkvæmt fréttinni eru kaupsamningar um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu fimm færri í nóvember en október.
Hins vegar það sem er fréttnæmt hér er að Þegar nóvember 2009 er borinn saman við nóvember 2008 fjölgaði kaupsamningum um 30,2% og velta eykst um 107,1%!
Það virðist vera að blaðamanninum sem skrifaði þessa frétt sé það mjög á móti skapi að segja frá því sem jákvætt er.
Færri kaupsamningar í nóvember en í október | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.